Ef þú átt Ericsson t68 síma, þá ert þú heppinn! Ekki nóg með það að þú átt flottasta og besta símann á markaðinum í dag, heldur er vona á virkilega stórri hugbúnaðaruppfærslu í viku 20 (sem byrjar 12 maí, mánudaginn næsta!). Ég veit sossem ekki hvort hún kemur strax hjá aðilum hér á landi, en hún á að koma út þá. Hvað er svona merkilegt við þessa uppfærslu??? Heill hellingur! Síminn verður hraðari, þú getur búið til þín eigin “Themes” (hvernig menuið lítur út), fleiri backgrounds, nýjar...