Núnú, afhverju kallarðu mig þá einhæfann á meðan þú kallar “alvöru” listamenn ekki einhæfan, get bara tekið nokkra sem dæmi… Picasso var lengi með þemað að myndirnar voru rosallega bláar, Pollock var með klessurnar, Salvador Dali alltaf með mjög svipaðann stíl, með allskonar furðullega hluti og dýr í einhverji eyðimörk, Roy Lichtenstein með pop-art sem er alltaf mjög svipað,Erró líka mjög svipaður oft… Nenni ekki að nefna fleiri… En eru þetta ekki allveg rosallega góðir listamenn? Samt voru...