Laugardalshöll sem tónleikahús Laugardalshöll var frá upphafi hugsuð fyrir tónleikahald af ýmsum toga og hefur verið notuð sem slík frá árinu 1970 þegar Rokkhljómsveitin Led Zeppelin tróð upp svo eftirminnilega. Listahátið, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslenska Óperann eru meðal þeirra fjölmörgu tónleikahaldara á landinu sem notið hafa aðstöðu Laugardaslhallar. Laugardalshöll er það hús sem aðilar á sviði tónlistar, í hvaða formi sem er, sækjast eftir bæði vegna stærðar og ekki sist vegna...