Hmph, mér sýndist þetta þá vera vampírur, enda nennti ég ekki að kíkja á þetta betur… Hinsvegar sá ég eina mynd sem þú gerðir, man ekki hvar hún er… Teikning af einhverjum í baðkari fullu af blóði (eða eitthvað þannig…) Mér fannst hún mjög flott! (Ég ætla nú ekki að vera algjör leiðindapúki!)