Það er komið íþróttahús í MH. Leikfimin er bara ósköp venjuleg, t.d. fótbolti,körfubolti, lyftingar o.s.fr. Svo er líka einn íþróttaáfangi sem er bæði bóklegur og verklegur, þá er byrjar sumir tímar á því að skoða einhverjar glærur og hlusta á kennarann tala og eftir það verður gert eitthvað annað.