Jú það er fatahengi þarna og skápar, þú getur annað hvort komið með hengilás og eignað þér skáp eða leigt skáp sem er annar staðar í skólanum og borgað smá fyrir hann, svo þegar maður er ekki í tíma er maður bara oftast sitjandi við eitthvað borð með einhverjum félugum sínum. Bætt við 21. ágúst 2007 - 18:14 og já það er svona mötuneyti þarna og svo er líka samlokugrill og örbylgjuofn þarna ef þú vilt hita nestið þitt.