En fólk skráist ekki sjálfkrafa við fæðingu, foreldrar taka ákvörðun um það (held ég, endilega leiðréttu mig ef þú veist betur) og það er gert í gegnum skírnina. Barn er sjálfkrafa skráð í trúfélag móður við fæðingu.. og það er vitað mál að þótt fólk skrái sig úir þjóðkirkjunni þá verður það að doubletékka á því, þar sem þær umsóknir fara ekki alltaf í gegn. 5. gr.Barn, sem fætt er í hjónabandi, skal frá fæðingu talið heyra til sama trúfélagi og foreldrar þess. Ef foreldrarnir heyra ekki til...