þetta er einn skemmtilegasti bíll sem ég hef komið nálægt og hérna eru smá tæknilegar upplýsingar: bíllin er með 2.0 boxer mótor túrbínan er vatnskæld sem gefur meiri “stöðugleika” á háum snúning. í honum er sniðugur búnaður: “undirsprautur” það er ventill sem sprautar olíu undir stimpilinn og smyr hann og kælir mjög vel. Til að tryggja hámarksvinslu þá er eitt háspennukefli á hvern cylender. bíllin er gefin upp 221hp og er með fjórhjóladrifi sem kom sér vel fyrir þá feðga Rúnar Jónsson og...