Smá spurning. Væri leyfilegt að skrifa á öðru tungumáli en íslensku eða ensku? T.d. frönsku eða eitthvað. Ég veit að það væri engan veginn hægt að vinna keppnina þannig, ég er aðallega bara að spyrja af því ég er forvitinn og hef ekkert betra að gera.