Touché. Hef reyndar alveg séð *verri* myndir, en hins vegar voru þær *skemmtilegri.* Það er líka möguleiki að mér hafi fundist hún svona hræðileg sökum þess að hafa búist við öðru, viðurkenni alveg þann möguleika. En svona “off the top of my head” þá er þetta sú mynd sem mér líkar verst við.