Shit, hvað þetta voru frábærir þættir. Var ekki sá fjólublái með gaddakylfu og pardus? Það var einhver þannig alla veganna, man það af því að hann var uppáhaldið mitt.
“Úúúú, sjáið mig! Ég kalla mig Boris og þykist vera gáfaðari en aðrir en í rauninni langar mig bara til að sofa hjá Orra þó ég geri mér grein fyrir því að hann sé alltof frábær fyrir mig!”
Pepsi er betra, það er ekki jafn þykkt né eins mikil sykurleðja. Ekki eins brúnt á litinn heldur meira fallegur rauður. Einnig er pínku sítrónu keimur í Pepsi sem mér líkar afar vel við, þess vegna passar Pepsi svo vel með Sprite. Svo á Pepsi KFC sem eru mjög bragðgóðir kjúklingar.
Mmmmm… Turtles. Held að QDOGG hafi náð þessu nokkuð rétt. Greinilega smekksmaður. Þó minnir mig að heilinn hafi verið kallaður Heili eða eitthvað álíka frumlegt. En muniði nokkuð hvað April (fréttakonan) var kölluð á íslensku?
Ég held nú að Colin Farrel verði frekar valinn, enda passar hann mun betur í hlutverkið. T.d. vill Brosnan sjálfur fá hann sem arftaka sinn í þessu, las ég einhvers staðar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..