Eins og John Davis segir er líklegast að blu ray taki við, en mér finnst að það hafi verið gerð mistök þegar dvd staðallinn var búinn til og það er að hafa ekki varið diskinn. Svona eitthvað í átt við gömlu “góðu” 5 1/4 diskana. Það þurfti að búa til ný drif og spilara til að lesa þetta og hefði verið hægt að búa til opnanleg umslög til að setja venjulega diska í. Sá svoleiðis reyndar fyrir svo löngu síðan að þá var 1x cd-rom bara ógeðslega flott en wow það er langt síðan.