Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MYL103? (10 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hæ, mig vantar smá hjálp. Þannig er mál með vexti að ég af einhverjum ástæðu að ég var skráð í vitlausan MYL(myndlist)áfanga og var sett í réttan áfanga, 103. En ég hef misst af öðrum tímanum og veit ekki hvað ég þarf að kaupa og nenni ekki að koma í tíma loksins og vera ekki með neitt sem ég á að vera með… Er einhver í þessum áfanga og getur gefið mér upplýsingar um innkaupalista:D Þakki

Dreifbýlisstyrkur:D (62 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vííí! Var að fá dreifbýlisstyrk^^ Ah, the joy! Einhverjir aðrir í sömu stöðu?:P Breytir öllu maður..Hehe sorry, ég er bara soldið hamingjusöm..

Sir Tom Jones (44 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég las mér til gamans Fréttablaðið í gær og sá grein um að Tom Jones hefði verið slegið til riddara! Ég kjökraði bókstaflega upphátt! Hvað er meira rangt! Hvernig er heimurinn að verða..? Hehehe, hann er svo mikil…hvernig á ég að orða það…Sex bomb! En hvernig er það, hvað þurfa menn að hafa gert til að verða slegnir riddara?

Að pakka niður (20 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Waah! Ég er að fara til Noregs á morgun og er búin að vera að brasa við að pakka niður eitthvað í dag. En ég er með svo mikið dót O.o Vesen vesen… Alltaf sama sagan þegar maður fer til útlanda. Vildi bara koma þessu frá mér:)

Gleymska... (68 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég fór í skólann í morgun í stærðfræðipróf. Gekk ágætlega og er ógeðslega glöð að vera búin með það:D En…þegar ég kom heim þá lít ég í töskuna og sé að ég gleymdi að skila glósubók og verkefni sem ég átti að skila í dag! Þannig að ég þarf að taka strætó uppí skóla aftur X.x *pirr* Eru engin takmörk? *sigh*

Wtf? Eminem! (33 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Vá, ég er að horfa á tónlistarmyndböndin á Sirkus…og núna er 6. myndbandið með Eminem að ganga..O.o Hvað er eitthvað Eminem þema í gangi? Eh…Mér er ekki skemmt..

penslar (10 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum
Ég er að spá, hvernig hreinsar maður svona augnskuggapensla?

Smá hjálp:D (36 álit)

í Hugi fyrir 19 árum
Hæmm.. Hvernig mynduð þið orða árshátíð á ensku? Þakkir;)

Samloka:P (6 álit)

í Matargerð fyrir 19 árum
Ég er búin að finna upp mjög upplífgandi samloku fyrir bragðlaukana^^ Tvekur tvær brauðsneiðar, smyrð á létt grænmetisost eða einhverju álíka, lætur ost á, pizzusósu og kokteilsósu:D Amminamm!

Vodka? (32 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
eh, getur einhver fóðrar mig á upplýsingunum hvað svona hálfslítra fleygur af vodka kostar…?^^

Oddmjóar tær? (9 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svo virðist sem vinsældum oddmjórra táa á skóm hafi tekið að dala í ár. Rúnuðu tærnar málið í haust. En samt ég hef tekið eftir því þegar ég fer í skóbúðir þá er fullt af skóm þar með oddatær. Mér er þess vegna soldil spurn. Er þetta inni eða ekki?

Greindarvísitala? (45 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hmm…mig fýsir í að vita hver greindasvísitala mín er. Hvar get ég fundið það út? ^^

Blaðagatanir... (28 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ó hve það fer í taugarnar á mér þegar kennara láta mann fá blað og það er ekki gatað… Þá er ekki hægt að láta það strax inní möppu ef manni sýnist svo, og það er ávísun upp á beygluð blöð og að þurfa að muna að gata þau þegar maður kemur heim- ef maður á þá gatara! Komm' on kennarar gata blöðin ha? Haha kannast einhver við að pirrast yfir þessu?…:D

strákar í stelpubuxum? (34 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég var vitni að þeirri sjón að sjá strák í kven-Dieselbuxum…Mér var ekki um sel…Gaurinn var svona Zero-týpa, sítt hár og leðurjakki…Nei mér varð alls ekki um sel!

David Hasselhoff klúbbur hér? (18 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Minns er fooooorfallinn og forfærður aðdáandi þessa loðna villidýrs og ég hef verið að sjá undirskriftir: “stoltur meðlimur í aðdáendaklúbbi David Hasselhoffs”…Hvar finn ég hann:D Bwahahahaha! *hoppar um í transi bara við tilhugsunina um loðna bringuna* ^^

Málfar? (40 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég var í tölvutíma í dag og það voru nokkrir að gera fingrasetningarpróf sem höfðu ekki þreytt það. Þar var ein stelpa sem ég hafði ekki séð áður, ný eða eitthvað. Svo blurtar hún út: “Hvaða orð er þetta, hvenær? Ég skil það ekki, þetta er ekki skrifað svona” Allir bara, ha…þetta er skrifað svona, er alltí lagi? Hún bara, nei ég skrifa alltaf hvenar, hef aldrei séð skrifað með æ-i. Þið talið svo skringilega hérna á Ak(líklega að sunnan þá). Tölvukennarinn bara, þetta er nú bara íslenskan sem...

Stígvél í vetur? (0 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það hefur án efa alls ekki farið fram hjá neinum sem fylgist að einhverju ráði með tískunni að stígvél eru málið í vetur. Ég er mjög hrifin af stígvélum og er í augnablikinu ástfangin af pari… En, það brennur soldið á mínum huga og vörum; Stígvél og íslenskur vetur? Farsælt samband? Ég skil ekki alveg hugsunina, þegar maður er að ösla slabbið upp á kálfa þegar verst lætur í stígvélum, hvað þá ef þau eru úr rúskinni! Það er ekki alveg raunhæft, eða hvað? Ja, mér er spurn… *sigh* Vildi bara að...

Anime (7 álit)

í Anime og manga fyrir 19 árum, 2 mánuðum
um…ég, sem manga áhugamanneskja, hef verið að spá hvar er hægt að nálgast anime. Minni langar yfirdrifið í að koma mér eitthvað inní það og víkka svona vitneskjuna, þótt ég hafi mjög gaman af myndasögunum, væri gaman að sjá þetta svona “lifandi” ^_^ Ég er búin að vera desperately að reyna að finna eitthvað eitt og eitt á google…með misjöfnum árangri:P Anywho…einhver?

Fataflóran á Akureyri... (23 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fataflóran á Akureyri… Ég hef verið að spá í fataflórunni hérna fyrir norðan á Akureyri. Er það bara ég eða eru mjög takmarkaðir fatakostir hérna?? Það eru allir í sömu fötunum! Fatabúðirnar sem við höfum: Centro, Gallerí, Perfect, Rexín, Retail, Sportver….Það sem ég man í augnablikinu og er það helsta held ég. Centro: Hmmm…veit ekki alveg. Hægt er að finna ágætis boli, en mikið af smástelpufötum. Gallerí: Búðin sem er höfuðstaður tilbeiðslu Diesel æðisins og Miss sixty ásamt e-u frá Sparkz....

Haustískan í skólanum?? (14 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jæja,nú er komið að þeim tímamótum að komast upp á hærra tilverustig og byrja í frahaldsskóla! Yay! En, ég er svo illa upplýst um hausstískuna…Ég er búin að heyra að svart verður stórt. Upplýsið mig hver sem getur:)

Eurovison þáttur á RÚV-Thomas Lundin (15 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Thomas Lundin(Þessi finnski): Er það bara ég eða er þessi maður algjör snillingur og þvílíkt krútt????
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok