Æji vá, ég er svo ógeðslega pirruð núna… Til að byrja með, þá er bíllinn bilaður, en ég var reyndar að fá varahlutina í dag(lítill pappakassi með nokkru hlutum í á 50 þús kall!) svo bíllinn kemst brátti lag.. En svo fór ég í bæinn í dag með vinkonu minn á bílnum hennar. Ætlaði að kaupa mér einhvern mat til að lifa á, svo kem ég á kassan og þá er ég búin að fkn týna kortinu..sem ég var með í vasanum. Svo já, ekkert kort, enginn bíll, enginn matur. Og já, ég er að fara í myndlistarsögupróf á...