Neeei takk:) Frekar borða ég hollan mat og hreyfi mig, þetta er svo dýrt..og náttúrulega umdeilt, eins og allir svona kúrar:) En hey, whatever floats your boat!
Já ok. Já, það er erfitt að fina stærð 29-34 í Diesel.. Og ég er líka með svona sutta fætur þannig að ég þarf líka alltaf að stytta buxurnar >.< Hate it!
Ertu ekki að meina þessar venjulegu stærðir sem eru notaðar t.d. í H&M? 42 er nú ekkert það stórt. En ég skil hvernig þér líður, ekki gaman að bæta svona á sig >.
Það er geggt gaman, ég var að fíla það:) Þarf að taka hmm hvað 8 íþr einingar, er búin með 4 ein af skyldu íþróttunum og er búin síðan með jóga og útivist, á þá 2 einingar eftir. Ætla að taka þær báðar í jóga:D
Hef eiginlega ekki smakkað hann.. En mamma og fjölskyldan hennar útí Noregi dýrka hann og veiða á sumrin..Við fórum í humarveislu síðasta haust..Ég missti matarlystina við að horfa á þau rífa þetta í sundur >.
Ég þoli einmitt ekki þegar fólk lítur á svona verk og segir “vá, ég gæti alveg gert svona sjálf með því að sletta málningunni á strigann..” En þetta er miklu meira en það, fólk skilur það bara ekki.
Mhmm, var að benda honum á það:) Bætt við 22. maí 2007 - 10:48 Hann/Hún? Sendi inn greinina um skólabúningaskylduna.. Og þá var í notendaupplýsingum: 36 ára - kvenkyns..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..