Samvæmt BMI reikningi ertu með BMI 17,7 sem þýðir vannæring(miðað við 18-34 ára samt..) Vinkona mín er svipað á hæð og ég, sirka 163 og hún er 48 kg.. og hún er mjög grönn, en líka mjög fíngerð, en ekki með neina átröskun. En það er spurning hvort þér líði vel með sjálfa þig. Finnst þér þú þurfa að þyngjast? Eða léttast? Og það að leiðast útí átröskun, er ekki þess virði. Að mínu mati mættirðu vera svona 5 kg þyngri, örugglega meira. En það eru bara tölur. Ég veit ekkert hvort þú samsvarar...