Þegar verið er að trúlofa og gifta sig á svona ungaaldri, eru miklar líkur á að viðkomandi par eigi eftir að skilja áður en langt um líði. Ástæðan er að á þessum róstursömu (unglings)árum breytast einstaklingarnir svo mikið að ja, þeir hreinlega eru gjörólíkar persónur eftir nokkur ár…Og að fólk hafi þroska í þetta, er náttúrulega mjög mismunandi. En þetta er álitamál:) En er ekki líka hægt að bara vera saman og sjá eftir nokkur ár hvort fólk á saman, ekkert að vera að ana útí þetta....