Ég elska íslensku, hún verður að varðveitast. Ég og vinkona mín leggjum okkar af mörkum með því að nota gömul orðatiltæki og orð sem fæstir jafnaldrar okkar skilja:D Það er best! Fornöfnin Langar bara til að koma þeim á framfæri:) Ábendingarfornöfn: Sá, þessi, hinn Spurnarfornöfn: Hver, hvor, hvaða, hvílíkur Afturbeygt fornafn: Mig, mér, mín, sig, sér, sín Persónufornafn: Ég, þú, hann, hún, það Óákveðið fornafn: Annar, fáeinir, enginn neinn, ýmis, báðir, sérhver, hvorugur, sumur, hver, einn,...