Heh, fólk er alltaf að spurja mig að þessu.. Sko, það bjuggust allir við því að ég myndi fara í MA, er alveg góður námsmaður, en myndlistarnámið í VMA heillaði mig meira og því endaði ég í VMA. Það var ekkert í MA sem mig langaði að læra, svo ég elti hjartað;) VMA er ágætur skóli..en alltöðruvísi en MA. En MA er líka yndislegur staður:D