Ég lifði í þeirri lygi að ég væri íslenskur ríkisborgari í 14 ár..En svo kom í ljós að ég var það alls ekki, og bræður mínir ekki heldur. Mamma er sko norsk, en ég hef aldrei búið þarna úti, var skírð þar… En ég held það hafi verið þannig að ég var heldur ekki með norskan ríkisborgararétt.. Bara einhver geimvera(mín kenning) En svo var mikið vesen að laga þetta. Sótti um vegabréf 3 mánuðum áður en ég ætlaði að fara til útlanda og þá kom þetta í ljós. Ég fékk svo vegabréfið í hendur nokkrum...