Jæja núna fer að styttast í þennan geðbilaða leik sem er væntanlegur í febrúar. Þessi lofar allavega sjúklega góðu og eru flestallir sem eru í betunni slefandi yfir honum. Enda eru Guerilla búnir að vera lengi með þennan í framleiðslu. Verður án efa skyldueign fyrir alla PS3 eigendur.
Coverið á nýjasta CoD leiknum, en þessi gerist semsagt aftur í seinni-heimsstyrjöldinni. Þó svo virðist allt benda til þess að þetta verði CoD4 með bættri grafík og bættri vél - ef það er hægt. Þannig að þarna er kominn CoD 4,5.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..