Einhverjir sem eru sammála mér með það að litlir krakkar á Íslandi, séu alltaf með meiri og meiri kjaft við þá eldri? Ég er alltaf að lenda í því þegar ég er á gangi úti, kannski heim úr skólanum að einhverjir litlir krakkar öskri á mig, eitthvað í þessa áttina: “Drullaðu þér heim stóri helvítis nördinn þinn!” Er nefnilega með gleraugu. En maður hefur allavega lent í svona “atvikum” alveg hátt uppí 6-7 sinnum! Hef líka lent í því að vera kallaður hommatittur, þetta voru svona 8 ára krakkar,...