Ætla að koma með grein um uppáhald okkar allra, hann Gandalf. Verði ykkur að góðu: “Gandalfur” er sagt að þýði “álfur vandarins” á máli Norðurmanna. Hann var kallaður mörgum nöfnum, eins og Incánus, Míþrandír, Olórin, Tharkûn og Stormkráka. Gandalfur var einn af Maiunum sem voru valdir til þess að að sameinast Istari - fimm vitkar sem voru sendir til Miðgarðs. Þegar að hann kom að Rökkurhöfnum, sá Círdan að hann var vitrastur af öllum Istari, og treysti honum því fyrir Narya, Hring Eldsins....