haha…þetta minnir mig á einu sinni þegar ég drap vin minn óvart í draumi. Ég var að elta hann og kom við hann til þess að segja klukk. Þá splattaðist heilu blóðsletturnar á vegginn frá honum og síðan opnaðist hurð við hliðina á mér þar sem einn annar vinur minn kom og sagði: “Það var kominn nýr leikur!” Frekar skrýtinn draumur…..:S