jááá eins og ég hugsaði þetta þá voru Artemis Fowl bækurnar seinasta vígi almennilegra bóka sem ekki var búið að eyðileggja í kvikmynd:S(fyrir utan LOTR að sjálfsögðu) og einu bækurnar þar sem maður gat ýmindað sér persónurnar án þess að byrja að setja kvikmyndaleikarana í stað þeirra þegar maður var að lesa bækurnar. En kannski ekki eftir myndina.