Mér finnst PS controllerinn glataður. Þeir ákveða að halda í sama design en hafa þó vit á að gera hann þráðlausann. En það vantar rumble feature sem var fjarlægður til að koma fyrir hreyfigetu sem er sambærileg “aukahlutnum” sem kemur með Wiimote. Það mun koma rumble fyrir þær að lokum en hverju skiptir það fyrir þig? Þú hefur aldrei sýnt PS2 áhuga…. Og að sjálfsögðu gera þeir PS3 í tveimur útgáfum til þess að græða meira…nákvæmlega eins og Microsoft. En ég sé að þetta eru bara okkar álit...