Ég á ógeðslega erfitt með að velja einhvern einn. En ég veit ekki af hverju, en mér finnst Roran vera uppáhaldið mitt.(mér finnst nefnilega kaflarnir um Eragon miklu skemmtilegri) Bætt við 22. mars 2007 - 15:29 þannig það er furðulegt með þetta val mitt.