Ég á núna PS3, en ég hef ekki haft tíma til þess að kynnast henni, svo ég verð að segja að PS2, leikjatölvan sem skemmti mér öll þessi ár, verði fyrir valinu. Ef ég ætti að velja handheld tölvu, þá verð ég að segja PSP - hún er ómissandi á ferðalögum…