Ég hef kynnt mér hana og mér finnst hún fín, en mér fannst samt alltaf X-box kontrólerarnir mun þægilegri, finnst “betrumbættu” kontrólerarnir ekki nærrum jafn þægilegir… En váá X-box Live Arcade klikkar aldrei:D En eins og ég hef sagt, PS3 höfðar meir til mín. Þú mátt ekki dæma hana bara vegna þess að það eru ekki sérstakir leikir núna, þeir eru allir að koma. Nefni 21.sept t.d :D