Wii er náttúrulega ódýrari. Munar núna u.þ.b 20 þúsund kalli á vélunum tveimur. En málið er það að PS3 og Nintendo Wii eru einfaldlega tveir mismunandi handleggir. Þú verður að ákveða fyrir sjálfan þig hvort að þú fílir ný kontról sem notast við hreyfistýringu eða hin klassísku kontról. Svo verðuru að ákveða þig hvaða leiki þú fílar. Fílaru Zelda, Mario etc. eða fílaru God of war, Metal Gear Solid o.s.frv. Annars er mín reynsla sú að oftast eftir kaup á Wii tölvu að þá liggur hún uppi á...