MORFÍs er allajafna frekar “unpredictable” keppni svo ég leyfi mér að sletta, en í ár hefur ekki verið mikið um það. Við getum þó glaðst yfir því að 4 liða úrslit koma oft á óvart og er nóg að nefna MS-inga í fyrra, svo ég þori næstum því ekki að spá fyrir um hvaða lið verða í úrslitum. Miðað við hvað mér þótti ræðulið MR-inga drepleiðinlegt gegn FS-ingum, sem að mínu mati voru einnig rosalega leiðinlegt ræðulið, þá held ég að MR-ingar muni eiga í basli við að ráða við “Verzló-stílinn...