Fjölskylda ein átti tvíbura, sem áttu aðeins útlitið sameiginlegt. Ef öðrum fannst vera of heitt, fannst hinum tvíburanum það vera of kalt. Ef annar sagði að sjónvarpið væri stillt of hátt, sagði hinn að það þyrfti að hækka það. Andstæður í öllum hlutum, annar var eilífur bjartsýnismaður, en hinn var algjör svartsýnismaður. Bara til að sjá hvað mundi gerast, á jólunum, fyllti pabbinn herbergi svartsýna tvíburans með öllum leikföngum sem hægt var að hugsa sér. Herbergi bjartsýna tvíburans...