Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Orgulas
Orgulas Notandi frá fornöld Karlmaður
108 stig
Áhugamál: Dulspeki, Hljóðfæri, Metall

Re: 10 áhrifamestu hljómsveitir sögunnar.

í Músík almennt fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég held að það sé bara alls ekki hægt að gera lista yfir ‘10’ áhrifamestu hljómsveitir allra tíma því að það eru svo miklu fleiri bönd sem hafa haft svipað mikil áhrif, miklu fleiri en 10. það þyrfi að hafa listan allavega 50 eða 100 áhrifamestu hljómsveitirnar…

Re: CS Source kemur þann 4. október?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
djöfull væri gott að fá þessa fæla á innanlands download… það væri snilld! Ég held bara að fáir þori að gera það vegna að það myndu allir ná í það þar og það yrði þvílík netumferð á þetta

Re: POX

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég væri til í að körfuboltamyndirnar kæmu aftur í tísku… það væri znilld! ;)

Re: Half-Life 2 held hostage

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
þeir sem segjast hætta við að kaupa leikinn núna eru þeir fyrstu sem fara og kaupa hann þegar hann kemur loksins út… that's a fact! :)

Re: Kjafturinn á mér er FKN fullur af blóði!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
aðgerð? ég myndi ekki beint kalla þetta aðgerð… en hvað um það… Þetta er ekkert svo vond, frekar pínu óþægilegt eftirá

Re: Peer2Peer

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
mér finnst WinMX ekki eins gott og það var fyrir svona ári síðan, finnst einhvernveginn eins og maður finni ekki eins mikið þegar maður leitar að einhverju, það er samt kannski bara ímyndun í mér… :\

Re: 2 Hl2 myndbönd

í Háhraði fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hvaða server er það? ertu með slóðina?

Re: x800 vs GeForce 6800

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég held að maður fái sér svoleiðis bara líka…

Re: msn/block

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
http://msnblockchecker.emesen.nl/ þessi síða virkar, hún er reyndar ekki á ensku en maður sér alveg hvað þarf að gera…

Re: x800 vs GeForce 6800

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hvað með það þótt x800 virki ekki vel í EINUM leik? ekki færi ég að kaupa 6800 bara af því að það virkar vel í Doom3, það er bara rugl. Ef að doom3 er eitthvað hægvirkur, þá er bara að minnka gæðin aðeins, það fer enginn að segja mér að maður verði að spila alla leiki með gæðin í rauðabotni. Svona er þetta alltaf núna þegar það koma nýjir leikir, maður þarf oftast betri vélbúnað en maður er með til að spila leikinn vel, annars þyrfti maður aldrei að uppfæra neitt.

Re: Doom III?

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ótrúlegt hvað óþolinmæðin er að drepa marga þessa dagana…

Re: GTA: San Andreas

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Snilldar grein hjá þér! Ég bíð spenntur eftir þessum leik, enda mjög hrifinn af þessum leikjum. Reyndar var ég ekki mjög hrifinn í fyrstu af þessum leik, þegar ég frétti að það væri svona “gangster” þema í leiknum, af því að það er svona frekar öðruvísu en hinir leikirnir hafa verið, en eftir að maður fór að læra meira um þennan leik og hvað væri hægt að gera í honum, þá held ég að þetta verði bara SNILLDAR leikur, og maður á örugglega eftir að hanga í honum tímunum saman, og það er mikið...

Re: Árángur í langri megrun..!

í Heilsa fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég hef aldrei heyrt svona mörg spakmæli í einu! :)

Re: Shrek 2 góð/léleg?

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já, hún er alveg þess virði að fara á í bíó! Mér finnst hún ekki toppa fyrri myndina, en er alveg jafn góð bara…

Re: Laser augnaðgerð

í Heilsa fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mjög góð grein! Ég er mjög feginn að hafa lesið þetta sérstaklega þar sem ég er mikið að spá í að fara í svona aðgerð næsta haust/vetur. Mikið held ég að það væri gott að vera laus við gleraugun. En jæja, best að byrja að spara peninginn sinn… :)

Re: Metallica - Saga

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
líka eitt; það eru tvö “t” í ‘Kirk Hammett’…

Re: Some Kind Of A Monster

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég fór líka á hana, í háskólabíó kl. 20:00 … einhverjir fleiri?

Re: Enn um reykingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
bíddu… ef að reykingamaður er að reykja ofaní mér, eða ég þarf að anda að mér reyknum hans, kemur mér það þá ekki við?! Láttu ekki svona vitleysu út úr þér, það fer engum vel!

Re: Enn um reykingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég man þegar ég var í barnaskóla þá skammaðist ég mín alltaf af því að fötin mín lyktuðu alltaf að sígarettum. Það er eitthvað sem ég óska engum! reykingar eru ógeðslegar. Reykingafólk, hættið að lifa í afneytun, hættið að reykja!

Re: verslaðir þú skjá af tölvulistanum ?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég á líka 19" AlphaScan 800 og er á mínu 3ja eintaki minnir mig. Fyrsti skjárinn var með svona dauðann pixel í miðjunni (svartur punktur í miðjunni á skjánum), annar skjárinn brann líklegast, eða sprakk frekar, var í tölvunni og það kom bara smellur eða hvellur (minnir að ég hafi líka séð smá blossa) og slokknaði á skjánum og kviknaði ekkert á honum aftur, síðan er þetta minn þriðji skjár og hann hefur ennst mér mjög lengi. Eini gallinn er að einn takkinn framan á honum gekk inn ;) Þannig að...

Re: Hugleiðingar eftir grein elvarmars

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sko, eina vitið er að versla við task.is ! hvergi betri þjónusta en þar, task.is sker sig úr. Tölvulistinn var nú samt mjög góð verslun hér áður, fyrir 2-3 árum eða svo, þá keypti ég mína fyrstu tölvu frá þeim og hún bilaði aldrei. En í dag mæli ég BARA með task.is ! btw, eru att.is og tölvulistinn ekki það sama? ;)

Re: Fleiri ný leikjamyndbönd

í Háhraði fyrir 20 árum, 7 mánuðum
what?

Re: GeForce 6800 - Kraftur og Hraði

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
flott grein hjá þér! Maður er ennþá í skýjunum eftir allt það sem maður er búinn að lesa um þetta kort, en síðan eiga ATI eftir að kynna sitt kort, sem verður í enda Apríl. En við erum að tala um að þetta kort er að fá yfir 60 ramma á sek. í upplausninni 1600x1200 í HALO ! ég held að flestir vita hvað sá leikur þarf mikinn kraft til að vera spilanlegur.

Re: Hjálp;)

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er persónulega orðinn talsvert leiður á öllum þessum íslensku hljómsveitar nöfnum sem eiga að vera fyndin og skemmtileg, eins og bleikar skóreimar, hölt hóra og svoleiðis nöfn. Þetta er komið út í rugl, finndu bara eitthvað alvöru nafn sem þú vilt ekki breyta eftir 2-3 ár.

Re: Að versla við www.computer.is

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 8 mánuðum
í dag eru 2 verslanir sem ég versla bara hjá, en það eru: www.att.is og www.task.is
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok