Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

OreoKex
OreoKex Notandi frá fornöld 190 stig
Áhugamál: Gamanþættir, Húmor
Never take life seriously. Nobody gets out alive anyway.

Two Worlds (33 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Einkunn: 4/5 More and more refugees from the countryside are fleeing to the towns for protection and the trading routes are no longer safe – the only ones who aren’t complaining are the mercenaries and the bounty hunters – they have plenty of work to do… Leikurinn byrjar á því að spilaranum er leyft að hanna útlit karaktersins. Þá er hægt að breyta öllu frá lögun og lit augnanna til lengd útlima og stærð brjóstkassa. Stærsti gallinn þarna er að ekki er hægt að spila sem kvenkyns karakter og...

Reiði Andanna. (16 álit)

í Dulspeki fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hef aldrei verið trúaður á svona hluti en þetta er eitthvað sem ég einfaldlega get ekki hunsað. Þannig er mál með vexti að ég var nýkominn úr mjög löngu og erfiðu ferðalagi. Það var enginn heima að vanda og ég vissi nákvæmlega hvernig kvöldið yrði. Ég settist fyrir framan sjónvarpið og hafði kveikt í holinu. Það var ekkert spennandi á dagskrá svo smám saman fór ég að dotta. Það var ekki fyrr en nokkru seinna að ég átta mig á því hvað hafði gerst, ég hafði óvart sofnað í nokkra klukkutíma...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok