Þegar ég hugsa núna til baka og spái í því hvernig dauðinn leit út þarna, þetta var ekkert eðlilega drungalegt. Það var bókstaflega eins og ég dræpist bara við að horfa á hann. Það var líka einhvert ský, þoka, ára eða álíka sem fór um hann allann. Það lét hann sjást verr… kannski eitthvers konar skjöldur eða álíka en djöfull var hann drungalegur. Djöfull væri gaman að geta teiknað það sem maður sér í draumum… eitthvers konar “mental” myndir.