Já líst vel á þessar tölur, en er þetta ekki þeir sem hafa keypt leikina? Ef þið komið með tölur um hve margir eru að spila Counter Strike gamla miðað við þann nýja á e-h tímapunkti þá skal ég trúa þessu og hætta þessum yfirlýsingum. Ég bjóst við svona viðtökum við þessum pósti hérna, en kannski ekki alveg svona grófum commentum frá fullþroska mönnum. Það er staðreynd að bestu liðin í USA hafa þegar fært sig yfir í endurbættu útgáfuna af Counter Strike eða Counter Strike Source. Eitt enn, ég...