Ég á mér hjarta sem æpir æst og órótt.. það ælir Svo á ég mér munn sem þegjir því ég hef þungar varir.. of þungar Ég hef fylgst með þeim berjast í gær í gær í gær Ég elska þig Éttu úr mér hjarað heimili þess er hjá yður bíttu af mér varirnar vittu til, það verður léttir Og ég hef fylgst með þér berjast í gær í gær í gær alltaf. Klósett Fingur Kok ég æli orðunum Stend upp Glotti Gríma Ég er fífl, dag eftir dag eftir dag.