Það fer nú bara alveg eftir spilaranum. Það er lvl 54 druid í guildinu mínu sem er feral speccaður, hann er með 25% crit chance og ég hef séð hann vinna lvl 60 rogue í duel.
Já, ég er búinn að skipta um skoðun, gerði það eiginlega strax í lvl 30, kominn í 33 núna og er hættur að nota Dual Wield. Það var líka dýrara að vera DW af því að ég þurfti líka að eiga two-hander fyrir PvP.
Já, þetta hef ég heyrt oft og mörgum sinnum og ég er bara nokkuð sannfærður um að það sé rétt sem þeir segja. Í endgame er druid ekkert annað en healbot/innervate machine, sem er ekki gaman ef maður hefur ekki smekk fyrir svona stuffi.
Ég veit það alveg, en það er bara svo einstaklega ljótt lítið skrípi að ég hef aldrei keypt það. Annars er hjálmurinn sem ég er núna með á warriornum mínum einn sá ljótasti sem ég hef séð, ég geri bara uncheck við “Show Helm” og allt er bara í besta lagi :D
Æ, hann var svona dökkfjólublár eiginlega, með brún, gæti vel kallast veiðihattur. Annars keypti ég hann bara á AH :D Geggjaðslega svalur hattur, sérstaklega þar sem að ég var með Tauren, hann leit út eins og einhver hóbó:D
Ja, ég hef nú aldrei fengið neitt á hausinn fyrr en í lvl 29. Hvort sem er, low-lvl hjálmar eru lang oftast ljótir, allaveganna mail. Ég man að á shammyinum mínum var ég með alveg geggjað flottan lvl 29 hatt, en hann er auðvitað úr leðri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..