Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Optimus
Optimus Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
634 stig
Autobots, roll out.

Re: Rogue - KeyBindings !

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er ekki bara málið að fá sér G5? Fékk svoleiðis í jólagjöf, alveg frábær mús. Allt stillanlegt, þyngd, sensitivity (in-game líka).

Re: Rogue - KeyBindings !

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég skil hvað þú meinar, vinum mínum finnst það líka alveg ómögulegt. En málið er að þú, sem rogue, þarft eiginlega að nota músina til að geta eitthað í PvP. Ég byrjaði að nota músina til að snúa mér um leið og ég startaði þessum char (átti lvl 33 shammy áður) og mér finnst það mun betra, það þarf bara að venja sig á þetta.

Re: Rogue - KeyBindings !

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Til hvers að hafa turn? Þú notar bara músina…

Re: Grand Marshall´s

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég ætla mér að ná því. Ég mun liklega gera það í sumarfríinu.

Re: Addon faq - fyrir byrjendur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hehe, ég skil hvað þú meinar. Ég átti einmitt líka í vandræðum með þetta fyrst, en nú er ég svo vanur því að ég er farinn að færa músina sjálfkrafa á opið svæði þegar ég loota.

Re: Addon faq - fyrir byrjendur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þitt álit, ekki mitt. Ég er einfaldlega búinn að venja mig á að nota þetta, en ég er að reyna að venja mig á shift-click loot.

Re: Addon faq - fyrir byrjendur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
En oft er stuff á líkinu sem maður vill ekki taka upp. Shift-click loot tekur allt sem er á líkinu.

Re: Addon faq - fyrir byrjendur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég veit, hefur oft gerst fyrir mug, en ég er búinn að venja mig á þetta og þetta truflar mig ekkert lengur.

Re: Addon faq - fyrir byrjendur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Flott framtak hjá þér, mjög góð grein þar að auki. Ég hef einmitt verið að hugsa um að eyða Addons möppunni, fá mér ný addon. Annars er eitt sem ég mundi vilja bæta við, það er “QuickLoot”, sem gerir voðalega lítið annað en að þegar þú lootar, þá þarftu ekki að færa músina, lootið birtist þar sem þú ert með hana. Svo get ég heldur ekki verið án “WOWEcon” þessa dagana, sem má finna hér: www.wowecon.com . Þetta addon sýnir vendor sell price á öllum/flestum hlutum í leiknum. Þetta hjálpar...

Re: Draenei

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
=O

Re: Draenei

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ehm.. Agamemnon?

Re: Draenei

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
..Shakti?

Re: Nerf Shammies...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta var góð skemmtun :) Pat myndböndin eru samt betri, imo.

Re: Stormcaller

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
:O Lies!

Re: Shaman - healer

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú verður að fara í resto ef þú ætlar að vera healer. Nature's Swiftness er “möst”, og ég hef séð mail gear með +healing sem heitir “Of Sorcery”.

Re: Góð Hugmynd!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Heyr, heyr!

Re: Góð Hugmynd!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nr. 1: Það kallast að “spekúlera” eftir því sem ég best veit. Nr. 2: Hættu að spamma. Þú færð ekkert út úr því annað en skítkast og /ignore stimpil, sem þú hefur fyrir mjög löngu síðan fengið frá mér. Nr. 3: Þessi hugmynd hefur komið upp áður, og niðurstaðan hefur alltaf verið sú sama: Það mundi bara ekki virka. Ef WarCraft, Diablo og Starcraft væru mismunandi áhugamál, þá myndu Diablo og Starcraft deyja eins og skot. Nr. 4: Ef þú vilt ekki sýna þá almennu kurteisi að hunskast af Huga, lærðu...

Re: Stormcaller

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hunters FTW! Nú? Um daginn var það “Warriors FTW!”…

Re: Stormcaller

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er þín skoðun. Viltu vera svo vænn að alhæfa ekki svona í framtíðinni.

Re: Stormcaller

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
en shaman sucka;) Rökstyddu.

Re: ehh...Rogue talent?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, í solo PvP held ég að sword spec sé betra, en í WSG o.fl. ertu aðallega að hoppa inn og út úr bardaganum, reynandi að fá sem flesta openera. Þá held ég að dagger spec sé betra.

Re: ehh...Rogue talent?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, það er rétt hjá þér. Mér finnst bara einum of “döll” að vera sword spec, því það er einhvern veginn ekkert challenge. Minn rogue er líka einungis PvP, svo það er kannski þess vegna sem ég hef lítinn áhuga á sword spec. :)

Re: Heed the Earthcaller (sagnakeppni)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, það er hægt. Eeeen það er eilítið asnalegt, imo.

Re: ehh...Rogue talent?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekki taka sword spec nema þú sért bara að fara í PvE með þennan karakter. Sword spec er vita gagnslaust í PvP, þar sem að þú hefur enga sterka openera. Á test realm er ég með UD rogue, sem er að gera frá 1200-1450 crit dmg með ambush, sem er dagger opener, þ.e. getur bara notað úr stealth. Þar að auki er sword spec frekar leiðinlegt, imo. Með dagger spec færðu að sjá risa crit í byrjun hvers bardaga. Ef þú ætlar að vera ambush/backstab rogue (eins og ég, á mínum rogue alt) þá skaltu taka...

Re: Sögukeppni

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég held reyndar að þessi sé 11 ára.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok