Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Optimus
Optimus Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
634 stig
Autobots, roll out.

Re: Dagurinn í gær...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég var einmitt nýlega að senda inn mynd af mínum twinked gaur, er bara að bíða eftir því að hún verði samþykkt. 20-29 er skemmtilegra, imo; fleiri talent points og færri óþolandi núbbakökur. Ég er samt ekki með nein óeðlilega dýr enchant, þar sem að ég mun einhver tímann fara með hann í 60. Btw; Ættir að fá þér icy frekar en fiery; Rogues hafa engin poison í 19, svo þú hefure ekkert slowing effect án þess.

Re: Warriors

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Orc racial ftw.

Re: Villa

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já. Eftir að hafa eytt WDB og WTF möppunum, notað repair tool tvisvar og reinstallað leiknum, testaði ég að reboota bara. Það virkaði. Mér líður eins og algjörum fávita.

Re: Villa

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eh, já. Það fór ekki.

Re: Villa

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ah, takk fyrir.

Re: Villa

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Meinarðu bara reinstall?

Re: World of Roguecraft

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hárrétt hjá þér.

Re: World of Roguecraft

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei, lockinn var ekkert vitlaus, þetta var einfaldlega sviðsett. :)

Re: Rogue

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er það sem rogues gera. Stunlocka.

Re: Rogue

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég leita að því.

Re: Rogue

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Link? Vantar einmitt svona á twinkinn minn. :P

Re: burning crusade

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Aukapakkinn mun virka þannig, að þú getur spilað á sama server og fólk sem á hann, þó þú eigir hann ekki. Þú munt bara ekki geta búið til Blood Elf/??? eða farið til Outland.

Re: Rank 14 Ne hunter

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
So trew.

Re: Rogue

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei, reyndar ekki. :S

Re: Rogue

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta sýnir ticks á energy regeneration hjá honum.

Re: Druid Form

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég veit um leggings, er einmitt búinn að vera að jagast í félaga mínum yfir þessu, en ég er ekki að fara að eyða 100+ gull í enchants. :P

Re: Druid Form

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jú, reyndar. +7 stamina á bracers og boots og +5 agi á gloves. Ég þarf ekki meira.

Re: Druid Form

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
29 > 19, imo. Of mikið af twinks á 19, og á 29 færðu fleiri skills og talent points. :P Rhuz, lvl 29 UD Rogue [Unholy Ninjas] Profile

Re: OMFG!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sezar. Rosalega kannast ég við þetta nafn. Paladin? Allavegana. Ég hélt fyrst að þetta væru bara einhver random fífl sem þú þekktir, sem vissu eiginlega ekki um hvað leikurinn snérist. En fyrst þeir spila leikinn, þá ættu þeir virkilega að skammast sín. Hvaða sjúka húmor hafa þeir fyrir einhverju svona? Í alvöru talað, þú skalt ekki umgangast þessar manneskjur héðan í frá.

Re: OMFG!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Og þeir spila leikinn semsagt líka?

Re: OMFG!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eru þessir einstaklingar virkilega vinir þínir?

Re: Smá húmor en samt ekki

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Owned.

Re: OMFG!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ef þessir einstaklingar eru vinir þínir, mæli ég með því að þú fáir þér nýja vini.

Re: World of Roguecraft

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
kemur geggt oft SHADOW SCHOOL SILENCED Já, og? Kick = silence. Þar að auki notaðirðu “Geggt” í þessari setningu þinni, svo ég tók ekki mark á neinu í henni.

Re: Ming

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég hef séð alveg slatta af myndböndum með þessum, og finnst mér seal-fate dagger spec myndbandið best. Annars finnst mér að sum þessi myndbönd séu svoldið mikið bara gank.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok