Það skiptir engu máli hversu gömul þú ert. Sem dæmi má nefna það að KK (söngvarinn) er að æfa hjá félaginu mínu og hann er bara með fyrstu gráðu belti. En ef þú vilt læra sjálfsvörn og ekki íþrótt, skaltu frekar æfa MMA. Það er svona þar sem þú lærir bara hvernig á að berja einhvern án þess að meiða þig sjálf/ur. Karate er hinsvegar íþrótt sem þú færð belti í og þú getur líka keppt í því. En ef þú ert á móti ofbeldi legg ég til að þú æfir Aikido, en þar lærir þú að verja þig og gera...