Æ, sjitt, nú líður mér asnalega… Er ég bara með svona skrítna heyrn? Ég horfði nefnilega þrisvar á það til að vera viss, en þú ert með aukavitni, svo þú hlýtur eiginlega að hafa rétt fyrir þér. Það gæti reyndar verið að því hafi verið breytt, þar sem þú ert með Director's Cut. Það eru reyndar mjög litlar líkur á að einhverju svona smávægilegu hafi verið breytt, en það getur verið.