Þetta er alls ekki rétt hjá þér. Ég er sammála þér með að fólk eins og Britney Spears sem ekki semja tónlistina sína sjálf muni ekki lifa en hins vegar er fullt af góðu tónlistarfólki sem semur góða tónlist og mun lifa alveg jafn lengi og t.d. Bítlarnir og Pink Floyd. Þótt nú sé ekki ennþá ´60 og ´70 þá er enn samin góð tónlist. Hún er bara því miður ekki spiluð í útvarpinu. Nema stundum á Rás 2.