Ég hef verið á Windows í langan tíma, og er kominn með ógeð af þessum sora! Alltaf eitthverjar vírusvarnir, svo þarf maður alltaf að strauja tölvuna reglulega ef hún á að vera hröð, svo þarf maður alltaf að finna eitthver forrit og fleira. Mig langar að prufa Epli, en ég á bara enga tölvu frá Apple, svo ég get það ekki. Ég er núna á Linux og elska það. Ein spurning að lokum; Er hægt að hafa Mac sem vefþjón?