En athugaðu, að ef þú skiptir um vinnsluminni, eða bara eitthvað inni í tölvunni þá dettur ábyrgðin úr gildi. Þú þarft að láta gera þetta hjá AASP (Apple Authorized Service Provider), t.d. Icemac (Apple á ísl). Bætt við 26. júlí 2009 - 00:17 Skoðaði þetta betur, þetta er rangt. Þú mátt skipta um batterí, harðan disk og vinnsluminni sjálfur.