pft, hvað vélin kostaði á sínum tíma skiptir ekki nokkru máli. Það sem skiptir máli er hvað svona vél kostar í dag. <i>Segjum að Jón kaupi sér vél sem kostar 190.000, hann á hana í eitt og hálft ár og ákveður síðan að selja hana, en honum til mikillar skelfingar sér hann að sambærileg vél í dag kostar ekki nema 90.000 kr. Þar með er ekki öll sagan sögð, það mun enginn fara að kaupa eins og hálfs árs tölvu á sama verði og ný kostar, þannig að greyið jón neyðist til að lækka verðið á sinni...