Smásaga er bara stutt saga með fáum persónum, þröngu sögusviði og oftast er söguþráðurinn einfaldur. Mig minnir að þetta hafi íslenskukennarinn minn sagt í 6 bekk í grunnskóla fyrir alveg 6 árum eða svo. í árdaga þegar sólargeislarnir voru ennþá ungir og falskar tilfinningar gelgjuskeiðisins runnu um æðar mínar.