þetta er ekki góð hugmynd af fyrsta bíl, Eins freistandi að það er að kaupa sér vöðvabíl strax þá er það ekki góð hugmynd. Munt kannski hugsa að þú munir keyra löglega, en það breytist fljótt eftir að þú ert sestur í svona kraftmikinn bíl. Svo er annað, ég bíst ekki við að þú sért neitt “ríkur” einstaklingur(ekki að segja að þú sért blankur heldur), en að reka svona bíl er ekki ódýrt, bensín+viðhald, þessi bíll er trúlega mikið ekinn og það þarf trúlega að fara að skipta um hitt og þetta í...