margt fólk hefur margskonar mataróþol og ef það heldur áfram að innbyrða mat sem það hefur óþol fyrir og hefur greinst með candida þá magnast einkenni candida og óþolseinkennin einnig, ónæmiskerfið veikist töluvert og þar af geta ýmis önnur einkenni skotið upp kollinum s.s. þurr húð, útbrot, magaverkir, þreyta, orkuleysi osfrv.