Hvorki ég né þið getið dæmt mannin, né verknaðinn. Verknaðurinn morð er auðréttlætanlegur, bæði sem refsing og sjálfum sér til framdráttar. Spurningin er því einföld, hafði maðurinn hagsmuni fjöldans að leiðarljósi eður ey? Af vitneskju minni um þetta mál, dreg ég þá rökréttu ályktun að maðurinn sé að gera þetta fyrir eigið skemmtanagildi fremur en eitthvern málsstað. Gellan valdi að verða full? þar af leiðandi valdi hún að missa vald á rúmskynjun sinni? þar af leiðandi valdi hún að villast?...